29.12.03

Hm... hvad finnst ykkur um tetta?


Kannski eg aetti bara ad fara i stjornmalafraedi? Hm..
Alla vega, best ad fa ser heitt kako og horfa a Fargo. Og medan eg man, Bill Holm bidur ad heilsa, hitti hann i gaer.

|

27.12.03

Afmaelisbarn dagsins

Gledilega hautid (ef eg sleppi a-inu er tetta eins og hatid... ekki nogu gott) gott folk. Vildi bara tilkynna afmaelisbarn dagsins:
Anna Lennon Gudlaugsdottir fra Moskvu er 23 ara i dag. Lifdu heil Anna min og njottu dagsins!Tetta er handa ter!

|

20.12.03

Ja herna her. Mer lidur bara strax eins og eg hafi hreinlega alltaf buid her i Lauderdale, Minnesota! Solin skin a hverjum degi og kalt loftid er hressandi samanvid alhvita jord allt um kring. Amerikanarnir bunir ad skreyta husin sin og ibudirnar, og glampar gladlega a jolatren inn um gluggana. Tjodfaninn blaktir vid hun hvert sem litid er, reffilegur ad vanda, hann er abyggilega stoltur af ad vera bandariskur.
Allir eru almennilegir, “Hi, how are you? Did you find what you’ve been looking for?” segir afgreidslufolkid idulega, og spjallar um hvad madur hafi nu gert god kaup, og hvad tetta og hitt se nu snidugt og odyrt. Alveg makalaust. Eg geri serstaklega mikid af tvi ad tala ensku med bandariskum hreim, og finnst eg otrulega fyndin.
Eg er buin ad afreka talsvert a tessari taepu viku her i borg. Sem telur samt ekki meira en 3 milljonir er mer sagt. Skyjakljufarnir risa i hnapp nidri i Minneapolis, eg se ta ur fjarlaegd hedan fra Lauderdale, sem er uthverfi St. Paul. Teir standa tarna bisperrtir eins og vitar a skeri, eda unglingspiltar sem hafa tekid storan vaxtakipp um sumarid og passa ekki inn i bekkinn ad hausti.

Eg er buin ad fara a tonleika i Roseville elementary school, tar sem fram komu strengjasveit skolans, kor og sidast ludrasveit. Nemendur velja eitt af tessu skilst mer sem svona activity og systir min syngur i kornum. Stjornudu tessu 2 konur, hinar skoruglegustu. Korinn var svo ad fara i Field Trip daginn eftir, og eg fekk ad fara med sem sjalfbodalidi. Leidin la i leikhus, tar sem fram for einhver ogurleg leiksyning, sem mer fannst vera eitthvert sambland af Grimmsaevintyrunum. Leikmyndin var snidug og grimur notadar asamt leikbrudum sem gafu syningunni framandi og heillandi blae. Annars var leikurinn ekkert super, sogutradurinn slappur, tonlistin saemileg en bodskapurinn godur.
A eftir for supan oll a skyndibitastadi og bordadi hamborgara og is. Svei mer ta.

Eg fae ad aefa mig i einni af haskolabyggingunum, i storri kapellu! Tad er frabaert og mjog gaman. I kvold er islensk messa sem fadir minn hefur umsjon med, og a eftir verdur vidstoddum bodid i hangikjet her hja okkur.. aldeilis gaman. Mer hefur ordid ymislegt ljost um hina bandarisku tjod a tessum fau dogum. Tad er ahugavert ad kynnast, eda fa nasasyn af tjodarandanum. A tessu svaedi eru mikil nordurevropsk ahrif, Vesturislendingabyggdir, og annar hver madur ber eftirnafn eins og Olsen, Lindquist og svo framvegis. Tad rann upp fyrir mer, ad her getur madur i rauninni leitad uppruna sins, eins og a Islandi. Tad finnst mer merkilegt.

En nu tarf eg ad taka til i herberginu minu. Shalom.


|

16.12.03

Look inside America....

Good morning America! Flugleidir skiludu mer heilli og a holdnu til tessarar heimsalfu, tratt fyrir talsverdar seinkanir a badum flugleidunum (millilenti sko a Islandi) en tad vard til tess ad eg gat sem betur fer byrgt mig upp af islensku gossi eins og reyktum laxi og ostum og hangikjoti og opal til ferdarinnar.
Var svo med letta ,,senu" tegar eg var loksins komin ut ur tollinum og hropadi
,,Josh, Josh, where's the baby?!"
Tad heyrdi tad nu enginn, en mamma sprakk ur hlatri.
Er buin ad kikja a sjonvarpid sem inniheldur um tad bil oteljandi rasir. Eftirfarandi sen aur saputaetti:
Kona: It's not a game. (Sest rulla ser ut ur herberginu i hjolastol)
____
Naesta atridi, gomul kona situr i sofa og onnur ung er med henni i herberginu. Inn kemur madur.
Gamla konan ris ur saetinu.
Ung kona (vid gomlu konuna): Are you all right?
Gamla konan: Yes.
Madurinn: Look, I know you think I did it, but I didn't do it.
Gamla konan tekur upp byssu og skytur manninn.
Gaman ad tessu, ha!

VId forum vitaskuld beint a american restaurant tegar vid komum, hammari a lidid (eg fekk mer nu samt tuna melt). Og svo komu 4 police officers og fengu ser hammara lika og a medan buldi i talstodvunum teirra (murder on 4th avenue kannski?).
Jaeja, vid modir aetlum i gongutur og eitthvad. Tad er vist eitthvad mjog kalt herna.

|

14.12.03

Bródir minn dvelur nú ásamt foreldrum vorum og systur í St. Paul, Minnesota. Hann er nú ódum ad troskast og verda ad efnilegum ungum manni, eins og lesa má á skemmtilegri og ungædislegri sídu hans. Svo er farinn ad líkja mér strákurinn, ha, svei mér tá!

|

13.12.03

Gæsalæri, thistilhjörtu, og raudur sídkjóll

Í­ gær var hid stjórfenglega jólahladbord VestJysk musikkonservatorium. Hladbordid svignadi undan kryddudum kartöflum, steiktum thistilhjörtum, hrísgrjónarísottói, gæsalærunum, svínaskinku, bökudum kartöflum med paprikum og endalausu gódgæti. Svo var audvitad Ris a lá mande á eftir og vid bruddum hann svoleidis, en fengum engar möndlur, sem betur fer eiginlega, tví­ gjafirnar voru svo ljótar.
Nú, sí­dan var gengid í­ kringum jólatré og farid í­ halarófu um allan skólann. Og tegar teim skrí­palátum var lokid var bara komid kaffi og kökur og thá lét madur adeins lí­da úr sér. Og svo hófst dansinn mikli. Já svei mér ef mér var ekki bara bodid upp tvisvar sinnum. Ha, tvisvar sinnum, tetta er nú alveg ótrúlegt.
En fyrir tá sem hafa ekki áttad sig á tví­ ad Kárahnjúkar munu brátt allir.. tá er hér ein snilldarví­sa eftir Thórarinn Má Baldursson. Ekki er allt sem sýnist vid ví­su tessa tví­ tetta eru sléttubönd.

Stöndum vördinn, fráleitt flá
frjóan svördinn thrjótar,
vöndum gjördir, theygi thjá
thrautir jördu ljótar.



Gódar stundir.


|

9.12.03

Tinna Turner

Jæja.
Ég er búin ad fara í jólaklippinguna. Og í fyrsta sinn í klippingu í útlöndum. Og haldidi ekki ad ég líti út eins og Tina Turner!
Húrra fyrir rokkaraklippingunni minni!



|

6.12.03

LUST
LUST
"passion, awareness, aliveness"
You exhibit an excitement and enthusiasm about life
as well as multi-faceted creativity. You have
the gifts of perception, extended vision,
insight, and intuition and display an eagerness
to display your full creative expression. You
have the ability to fully express yourself,
free of lies and masks and falsehoods. You can
overcome your fears using your creativity, as
shown by the woman on the card.


which major arcana of the thoth tarot deck are you? short, with pictures and detailed results
brought to you by Quizilla

|
Í morgun var bara íslenskur svali og frostid beit óvænt í kinnarnar á manni eins og tegar madur sjálfur bítur sjálfan sig vid ákaft át. Tad var frískandi fyrir hina árrisulu mig ad fá smá vind í fangid á leidinni í sundlaugina.
Ah.
Tessi íslenski vindur (hann kom örugglega frá Íslandi) gerdi bæinn einhvern veginn jólalegri og ekki spillir fyrir sólin, lág á lofti. Jólin nálgast. En tad verdur helst merkt á tví hér í bæ ad drengirnir tyrpast til hárgreidslumeistara (sem eru ófáir hér í Esbjerg) og koma tadan til baka sem nýútsprungin tískumódel, frídari sem aldrei fyrri. Ég hins vegar geng um med hárid óklippt oní augum og get ekki bedid eftir ad komast til Jólalands. En ég virdist vera ótrúlega upptekin tangad til, vid kórsöng, gítarspil og heimsóknir til tess ógrynnis ættingja sem ég á hér í Danmörku. Tegar madur er svona ,,í tóminu" eins og ég núna, hvorki í vinnu né skóla, reynir madur ad gera sem mest einhvernveginn, til ad líta ekki eins adgerdarlaus út. Hins vegar getur madur legid í leti undir tví yfirskini ad madur sé í námi. Tess vegna tel ég ad tad taki í rauninni mun meira á ad gera "ekkert", heldur en ad gera "eitthvad". Af tví madur er alltaf ad reyna ad gera eitthvad alltsvo. Mikid álag. En núna ætlum vid Ásta ad fá okkur rúnstykki og kaffe latte (sem nótabene er ófáanlegt í Danmörku!).

|

5.12.03

Tessa vitleysu hirti ég af blogginu hennar Tótu. Tad má hlægja ad tessu. Í kvöld er ég ad fara í mat til Lauru. Svo samdi ég eitt lag á Helga Petersen í dag. Tad er mjög fallegt, vid eitt af erótísku ljódunum sem Ella Vala gaf mér í afmælisgjöf í sumar.
If the forest of her hair
calls you te explore the land
and her beasts, those mountains fair
tempt that mountaineer, your hand
-Stop! Before it´s toolate.
Love, the brigand, lies in wait.

En tví midur man ég ekki í augnablikinu eftir hvern tetta er...

|

3.12.03

Já, vissudi ad tad er hægt ad eignast tunglid?
Gaman. Sérstaklega tegar jólatreginn er svífa yfir mann hérna á jördunni, enginn jólasnjór og enginn kærasti sem gefur manni súkkuladidagatöl.
En svo ég týni nú til eitt og annad, thá var leidinlegasta hljómsveit í heimi ad spila á Café Ørsted á fimmtudaginn. Vá hvad tau voru leidinleg! Svo leidnleg ad ég fór bara heim ad skúra og missti af öllu höslinu sem sídar fór fram tad kvöld. Týpískt!
Svo hafa mörg ykkar sem lagt hafa leid sína um Skipholtid í Reykjavík í áranna rás ef til vill veitt tví eftirtekt hvad tad er mikill húmor í götunni.. Pólísinn og James Bönd. Haldidi ekki ad vid höfum fundid eina svipada búllu hérna á Frodesgade, nefninlega RobinSun! Sólbadsstofa sko! Skelltum okkur tangad í morgun, joggandi og nádum okkur í smá brúnku fyrir jólaballid mikla í næstu viku. En thá verdur dífukjóll Tinnu Sigurdardóttur (einn af mörgum..) vígdur. En tetta er fyrsti dívukjóllinn sem ekki er keyptur second hand!
Svo gekk mjög vel í söngtíma í gærmorgun. Armeen er svo sæt! Ótrúlega sæt.
Jæja, best ad reyna ad stofna bankareikning eda eitthvad.
Gódar stundir, ég hugsa til ykkar.

|

1.12.03


|