3.12.03

Já, vissudi ad tad er hægt ad eignast tunglid?
Gaman. Sérstaklega tegar jólatreginn er svífa yfir mann hérna á jördunni, enginn jólasnjór og enginn kærasti sem gefur manni súkkuladidagatöl.
En svo ég týni nú til eitt og annad, thá var leidinlegasta hljómsveit í heimi ad spila á Café Ørsted á fimmtudaginn. Vá hvad tau voru leidinleg! Svo leidnleg ad ég fór bara heim ad skúra og missti af öllu höslinu sem sídar fór fram tad kvöld. Týpískt!
Svo hafa mörg ykkar sem lagt hafa leid sína um Skipholtid í Reykjavík í áranna rás ef til vill veitt tví eftirtekt hvad tad er mikill húmor í götunni.. Pólísinn og James Bönd. Haldidi ekki ad vid höfum fundid eina svipada búllu hérna á Frodesgade, nefninlega RobinSun! Sólbadsstofa sko! Skelltum okkur tangad í morgun, joggandi og nádum okkur í smá brúnku fyrir jólaballid mikla í næstu viku. En thá verdur dífukjóll Tinnu Sigurdardóttur (einn af mörgum..) vígdur. En tetta er fyrsti dívukjóllinn sem ekki er keyptur second hand!
Svo gekk mjög vel í söngtíma í gærmorgun. Armeen er svo sæt! Ótrúlega sæt.
Jæja, best ad reyna ad stofna bankareikning eda eitthvad.
Gódar stundir, ég hugsa til ykkar.

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home