Cultural adaption
Thegar ég var í Prag fann ég upp hugtak sem mér fannst ná ágætlega yfir tilgang minn tar.
,,Cultural adaption".
Thar sem ég var ekki erasmusskiptinemi, ekki ad klára BA ritgerd eda nokkurn annan hluta af ödru námi gat verid ágætt ad bregda tessu hugtaki fyrir sig. Meira ad segja bætti ég tví einhvern tímann vid ad ég væri ad skrifa ,,my thesis on beer" og vidmælandi minn gleypti vid tví! Thetta hugtak finnst mér eiga vel vid, tegar fólk vandrar útí bláinn til útlanda, í leit ad sjálfu sér eda ödru, án sýnilegs tilgangs, en thó síst í tilgangsleysi.
En hérna í Danmörku fer líka fram cultural adaption.
Tad var tví tess vegna og eingöngu í teim vísindalega tilgangi ad ég keypti mér eina hjemmelavada flødebolle í konfektbúdinni í Horsens á sunnudaginn..... Súkkuladiskelin var thykk og dökk og fyrir innan leyndist mjúkur, sætur snjór. Svolítid eins og sælgætismyndhverfingin af tónlist Griegs.. hvernig var hún aftur ... eitthvad med bleika frodu sem er köld innan í ... flødebollan var tví kannski andstæda tónlistar Griegs... en gód var hún, Drottinn minn eini!
,,Cultural adaption".
Thar sem ég var ekki erasmusskiptinemi, ekki ad klára BA ritgerd eda nokkurn annan hluta af ödru námi gat verid ágætt ad bregda tessu hugtaki fyrir sig. Meira ad segja bætti ég tví einhvern tímann vid ad ég væri ad skrifa ,,my thesis on beer" og vidmælandi minn gleypti vid tví! Thetta hugtak finnst mér eiga vel vid, tegar fólk vandrar útí bláinn til útlanda, í leit ad sjálfu sér eda ödru, án sýnilegs tilgangs, en thó síst í tilgangsleysi.
En hérna í Danmörku fer líka fram cultural adaption.
Tad var tví tess vegna og eingöngu í teim vísindalega tilgangi ad ég keypti mér eina hjemmelavada flødebolle í konfektbúdinni í Horsens á sunnudaginn..... Súkkuladiskelin var thykk og dökk og fyrir innan leyndist mjúkur, sætur snjór. Svolítid eins og sælgætismyndhverfingin af tónlist Griegs.. hvernig var hún aftur ... eitthvad med bleika frodu sem er köld innan í ... flødebollan var tví kannski andstæda tónlistar Griegs... en gód var hún, Drottinn minn eini!
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home