19.11.03

Ásta er í London...

...og ég veit bara ekki hvort okkar saknar hennar meira, ég eda hann Håkon.
En hins vegar var hann Helgi svo yndislegur ad hringja í mig í gær, bara til ad vita hvernig ég hefdi tad!
Umhyggjusemi er ennthá til!
Og svo á ég barasta von á gesti.. alla leid frá København. Thad mun vera hún María Björk Gunnarsdóttir sem ætlar ad heidra mig med nærveru sinni. Hurra.
Í gær komu nokkrir söngvarar í heimsókn, og stjórnandi husorkestrunnar, ofurhirdfíflid. Tví midur var ekki hægt ad halda husorkesterøvelse, vegna lélegrar mætingar, en í stadinn sungu allir mættir eitt lag. Thad er mér sérstök ánægja ad lýsa tví ad stjórnandi hljómsveitarinnar söng frumsamid lag vid ljód úr bókinni ,,the hitchhikers guide to the galaxy".. segir tad ykkur eitthvad???
Svo drukkum vid svolítid af raudvíni og átum súkkuladi, tangad til Tormod kom og vildi fá frid til ad sofna. ÆÆ.

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home