Ég mun fylgjast spennt með úthreinsun, á gríðar erfitt með allt slíkt sjálf, einnig sambýlismaðurinn (hann á alla visa reikninga frá upphafi og getur nú ekki hent þeim af þeim sökum - þetta er ekki grín). Mér finnst líka erfitt að taka mér tíma í svoleiðis, því á meðan er alltaf allt í rúst! Og ég læt mér ekki detta í hug að henda neinum nótum, nema þá eintaki nr. 2, í mesta lagi! Gangi þér nú vel! Kv. Þórunn Elín
Takk fyrir það Þórunn! Nei þetta er sko ekkert grín með þetta drasl... hvað þá að fara í gegnum eldhússkúffuna sem inniheldur penna, skæri, spil, hárteygjur, nælur, endurskinsmerki, batterí, uppþornaða áherslupenna OG FLEIRA allt í einum graut!
2 Comments:
Ég mun fylgjast spennt með úthreinsun, á gríðar erfitt með allt slíkt sjálf, einnig sambýlismaðurinn (hann á alla visa reikninga frá upphafi og getur nú ekki hent þeim af þeim sökum - þetta er ekki grín). Mér finnst líka erfitt að taka mér tíma í svoleiðis, því á meðan er alltaf allt í rúst! Og ég læt mér ekki detta í hug að henda neinum nótum, nema þá eintaki nr. 2, í mesta lagi! Gangi þér nú vel!
Kv. Þórunn Elín
Takk fyrir það Þórunn! Nei þetta er sko ekkert grín með þetta drasl... hvað þá að fara í gegnum eldhússkúffuna sem inniheldur penna, skæri, spil, hárteygjur, nælur, endurskinsmerki, batterí, uppþornaða áherslupenna OG FLEIRA allt í einum graut!
Skrifa ummæli
<< Home