22.12.08

Gleðileg jól


Dear Sir/Ma'am

Please accept with no obligation, implied or implicit my best wishes for an environmentally conscious, socially responsible, low stress, non-addictive, gender neutral, celebration of the solstice holiday, practised within the most enjoyable traditions of the religious persuasion of your choice, or secular practices of your choice, with respect for the religious/secular persuasions and/or traditions of others, or their choice not to practise religious or secular traditions at all.
In addition, I offer best wishes for a fiscally successful, personally fulfilling, and medically uncomplicated recognition of the onset of the generally accepted calendar year 2009, but not without due respect for the calendars of choice of other cultures and without regard to the race, creed, colour, age, physical ability, religious faith, choice of computer platform, or sexual preference of the wishee.
- DISCLAIMER -
By accepting this greeting, you are accepting these terms: This greeting is subject to clarification or withdrawal. It is freely transferable with no alteration to the original greeting. It implies no promise by the wisher to actually implement any of the wishes for her/himself or others, and is void where prohibited by law, and is revocable at the sole discretion of the wisher. This wish is warranted to perform as expected within the usual application of good tidings for a period of one year, or until the issuance of a subsequent holiday greeting, whichever comes first, and warranty is limited to replacement of this wish or issuance of a new wish at the sole discretion of the wisher.

|

21.12.08

2 Unlimited - Get Ready For This

Nostalgía!


|

19.12.08

Shaka Zulu

Growing higher and higher!


|

17.12.08

Jól í skóinn

  

|

16.12.08

CELIA CRUZ - PA' LA PALOMA

Ay paloma linda!


|

What's this????


|

13.12.08

barbapapa - babysitter

Stórkostlegur þáttur!


|

12.12.08

lexía

Það kemur að þeim tímapunkti í lífi þínu þegar þú áttar þig á því hver skiptir þig máli.. og hver ekki og hver gerir það ekki lengur.. og hver
mun aldrei gera það. Og eins, hver mun ævinlega skipta öllu máli..
HAFÐU ÞVÍ EKKI ÁHYGGJUR AF FÓLKI ÚR FORTÍÐINNI, það var ástæða fyrir því að þau tilheyra ekki framtíð þinni.

|

5.12.08

Jólasól

Já jólin í ár verða ekki auðveld fyrir marga.

Frekar en jól fyrri ára.

Þegar ég var yngri fylltist ég kvíða yfir því að jólin gætu orðið einhvern tímann öðruvísi en mín bernskujól.
Seinna komst ég svo að því að ég er ekki svo æst í að halda í hefðirnar hvað jólahald varðar, enda eru jólin fyrst og fremst í hjartanu manns og ekki svo naujið hvað maður borðar, eða hvar eða klukkan hvað.
Mér er tildæmis minnisstæð miðnæturjólamessa í bænum Crnobel eða eitthvað slíkt, í Slóveníu þar sem við fórum á kaffihús eftir messu, en í matinn hafði verið mikið af sushi og ýmsum salötum en reyndar rataði þar inn líka Waldorfsalat og Möndlugrauturinn góði. Það voru dásamleg jól, fyrstu jól mín fjarri fjölskyldunni og örlítið mellódramatísk eftir því. Íslensk jól eru nefninleg sérhátíðleg. Held ég. Allt lokað á Aðfangadagskvöld ekki satt og enginn að fara á barinn á miðnætti eins og víða í Evrópu. En kannski mun þetta breytast líka hér eins og annars staðar.

Jæja best að fara að gera eitthvað.

|