26.8.03

Jæja.
Þá er komið að því.
ég ætla að vita hvort ég get haldið út bloggi.
Aðalástæðan er sú að í dag var ég að fara í gegnum slík ógrynni af bréfum og öðru slíku, og þótti nóg um allt þetta efni sem safnast upp og mamma manns biður mann að henda en maður fær sig ekki til þess af því að maður er með söfnunaráráttu og nostalgíu.
er þetta ekki umhverfisvænara?

|