20.1.05

Aumingjar

Jæja aumingjar, þið vitið greinilega ekkert um Richard Addinsell (1904-1977), en ég komst að því að hann var Breti og er einmitt þekktastur fyrir Varsjárkonsertinn, sem var saminn fyrir myndina Dangerous Moonlight. Hann hlaut ekki mikla formlega skólagöngu, lagði stund á lög og var líka í Royal Academy, og lærði líka í Vín og Berlín. Skrifaði mikið fyrir bíómyndir og leikhús og líka sönglög. Þættinum er lokið. Gestir voru Google.com og Kruder Dorfmeister.

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home