Laugardagur til lukku
Jæja, við mæðgurnar erum einar heima í Goð í dag. Skrýtið að fara framúr kl. 7 og enginn hundur.. Morgninum verður eytt í tiltekt, skrúbb og þvotta. Jana át bæði sinn hafragraut og minn! Hún er algjört átvagl þetta hjarta. Svo er orðaforðinn óðum að stækka. Núna lítur hann svona út:
mamma
baba
dogg (voff)
eiht (heitt)
namm namm
húa (húfa)
gakka (krakkar)
lóló (róló)
nei
hæ
disa (kisa)
úhpa (úlpa)
ahbú (allt bú')
eble (epli)
takk
datt
og só far eitt orð á frönsku:
Bon!
En það er víst best að halda áfram með smjörið á meðan Jana leggur sig eftir tvöfaldan grautarskammt. Kannski förum við svo upp í Mos eftir hádegið og bökum vöfflur.
mamma
baba
dogg (voff)
eiht (heitt)
namm namm
húa (húfa)
gakka (krakkar)
lóló (róló)
nei
hæ
disa (kisa)
úhpa (úlpa)
ahbú (allt bú')
eble (epli)
takk
datt
og só far eitt orð á frönsku:
Bon!
En það er víst best að halda áfram með smjörið á meðan Jana leggur sig eftir tvöfaldan grautarskammt. Kannski förum við svo upp í Mos eftir hádegið og bökum vöfflur.
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home