14.6.05

STF VANDRARHEM

Saelinu!

O Stokkholmur! Yndislegt sumar!
Her hofum vid komid okkur fyrir a AV Chapman vandrarhem, sem er medal annars gömul skuta sem nokkrar ur stulknakornum Heklu gista i. Eg gisti tho i husi, og deili herbergi med systur minni og 2 odrum samferdarkonum ur kornum. Eftir langa rutuferd hingad fra flugvellinum (og ekki ma gleyma ad flugferdin einkennist m.a. af mestu turbjulans sem eg hef lent i um aefina) komum vid hingad seinni partinn i dag.
I kvöld höfum vid notid thess ad vera her fyrir utan vandraheimilid, sem er alveg vid kanalinn eins og gefur ad skilja, og forum i leiki a arbakkanum og horfdum a adra Svia njota sin i kvöldsolinni, med vini, elskhuga eda baekur ser vid hlid. Thad er audvitad himneskt ad draga ad ser storborgarloftid og meginlandsloftslaginuog fa ser sma hvid vin med.. Sviar eru bara kul a tvi synist mer, ekki ma gleyma ad eg hef ekki komid til Svitjodar i 10 ar, eda sidan eg var vid barnapössun i Linköping fordum tid.. Vid bordudum kvöldmat i nylistasafni borgarinnar sem var ekkert nema jätte kjyyyyl. A morgun er thad svo tivoli i gröna lund, solbrunka og bjor a barnum.
Best ad halla ser i lakan fra STF VANDRARHEM! Hejså!

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home