19.2.04

Laeknisheimsókn.

Ádan var ég hjá laekni, af tví ad sídan í gaer hefur hrjád mig einhver undarlegur verkur í kjálkanum, samt lídur mér eins og thetta sé innvortis og thad er sárt ad opna munninn mikid og kyngja... hraedileg hraedileg örlög!!!!
Laeknirinn sem var ung kona gaf resept fyrir verkjalyfjum og sagdi mér ad fara heim og slappa af. Langt sídan einhver hefur sagt mér ad gera thad! En ég er nú ekki alveg í studi til thess, enda aetladi ég mér helst ad fara til Hollands um helgina, og ef einhver er med símann hjá Stefaníu má hann gjarnan senda mér thad í pósti. Eda einhvern veginn.
En ef ég slappa bara alveg af í dag thá kannski get ég samt farid til Hollands.
Holland!

Ae en thessi verkur er hin mesta vidurstigd.
Á.
Í gaer fór ég á frábaera tónleika í Martinusalnum í músikakademíunni. Fyrst var frumflutt tékkneskt verk fyrir strengjasveit og selló. Naest var óbókonsert eftir Mozart og loks verk eftir Peter Eben, fyrir strengjasveit. Svo fór ég og drakk vín med óbóleikaranum og systur hans og hlýddi tví ekki á Beethoven 4. Skamm skamm?

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home