FERDIN SEM HEFDI ÁTT AD VERA FARIN (MED RÚTU).
Jaeja.
Thid haldid ef til vill ad ég hafi verid ad fá mér hasssleikjó í Hollandi um helgina.... ég var ansi nálaegt tví. Ég lagdi meira ad segja af stad! Keypti Becherovku og hermelín ad faera gestgjöfum mínum frá gamla riddararíkinu. Fór í sturtu og pakkadi nidur, vel og vandlega. Kvaddi hana Nevu mína og sendi sms til allra átta.
En karlkyninu skyldi aldrei treyst, ekki einu sinni thótt hvorki sé um ad raeda líkamlega né andlega skuldbindingu. Hann Miroslav Balaj frá Slóvakíu sem var forsprakki thessarar ferdar var búin ad segja frá einhverri hraeódýrri lest (í eintölu) frá landamaerum Thýskalands og ad mér skyldist langleidina til Hollands. Ég bjóst alla vega vid tví. Og ég aetladi sko ad vera í Hollandi á laugardegi!
Vid maeltum okkur mót á lestarstödinni og vid rétt nádum í skottid á lest sem myndi fara med okkur til Cheb, sem er einmitt rétt vid landamaeri Thýskalands. Miro var í rosa studi og drakk bjór og fékk sér jónu og ég veit ekki hvad. Ég var ad vonum threytt og dösud af verkjalyfjum og slappleika. Thó öll önnur annars, hafdi mjög hresstststst vid ad ákveda ad fara thrátt fyrir allt.
Jaeja.
Sem betur fer barst nú talid ad ferdinni og hvort vid aettum ad skipta thar eda hér og bla bla... Miro spurdi hvenaer ég vildi vera komin til Hollands.
-Nú, á morgun audvitad.
-Á morgun? Thú veist ad thad er laugardagur á morgun.
-Já.
-Thad gengur aldrei.
-Ha?!
Og Miro loksins lauk upp augum mínum fyrir tví ad hann áaetladi 2 sólarhringa í thessa ferd, med 57 mismunandi HAEGUM lestum. Ó nei. Og reiknadi med tví ad bída jafnvel yfir nóttina í Cheb.
Ha?!
Ég ákvad strax og sagdi honum ad ef vid ekki naedum neinu áfram frá Cheb myndi ég snúa vid!
Hann fór ad hlaegja. Ég var samt alveg ákvedin í thessu, enda hafdi ég enga tholinmaedi, löngun né threk til ad hanga med honum, reykjandi og drekkandi út í eitt, í 2 sólarhringa í haegum lestum. Nei takk.
Jaeja. Svona er thetta víst thegar fólk talar ekki saman...
Lestin stoppadi í Plžen og Miro spurdi hvort ég vaeri alveg ákvedin í thessu.
Já!
Thá sagdi hann ad vid gaetum eins farid út í Plžen.
Jaeja. Ókei. Vid út. Plžen!
Pilsner Urqell kemur frá Plzen. Thannig ad eigi var um margt annad ad raeda en ad kanna thessa vinsaelu landbúnadarafurd. Svo saejum vid hvad saeti. Öl var kneyfad í 3 tíma eda 4, og ég get fullyrt ad samferdamadur minn drakk 6 könnur á medan ég rembdist vid ad sötra 3! Svo fórum vid aftur á lestarstödina og thá var Miro ordinn drukkinn. Ég var hins vegar med fulle fem, thótt annad maetti vitaskuld aetla midad vid thá adstödu sem ég var búin ad koma mér í!
Thetta var svo mikil sveitamennska tharna í Plzen ad stödin var laest og fyrir utan héngu nokkrar hraedur og bidu thess ad opnad yrdi. Minnti mig á Ártún - bidstad daudans - sem lokadi (lokar?) alltaf klukkan 23 30 svo aumir íbúar Mosfellsbaejar t.d. sem allt sitt áttu undir samgöngum Almenningsvagna í thá daga ad mig minnir, máttu húka úti í skafrenningi og sjúga upp í nefid (tví eins og thid vitid thá eru Íslendingar ólíkt Evrópubúum ekki mikid fyrir ad snýta sér..)....
Kommúnisminn.. alltaf skýtur hann upp kollinum. Svo var nú loksins opnad og thá var klukkustund í lest til Pragar og álíka langt í adra til Cheb svo thetta var nú aldeilis gráupplagt eins og mamma myndi segja. Lestarstödin var ákaflega vel upplýst. Einhverjar kommastyttur voru thar sjáanlegar og eins myndir af vinnandi fólki. Nöfn ungra hermanna er létust í strídinu seinna voru skrád á steinplötu í veggnum. Tharna voru einnig fullir unglingar í hermannabúningum.
Ég keypti lestarmida í einhverjum sjálfssala og var hann furdu ódýr. Hm...
Loksins var lestin komin ad förum (?!) og vid Miro kvöddumst og ég vona ad hann hafi meikad thad yfir Thýskaland! Hann thurfti nú ekki ad vera í Maastricht fyrr en á thridjudag svo hann hefur aldeilis haft naegan tíma...
Svo dottadi ég tharna í lestinni og lestarmadurinn kom ad stimpla midana og spurdi hvort ég vaeri med einhvern ákvedin passa sem tharf ad sýna kaupi madur mida af ódýru gerdinni!!
AE AE.
-Nei tví midur. Ég vissi thad ekki. Hvar átti ég thá ad kaupa mida?
Ég hlýt ad hafa verid umkomuleysid uppmálad tví hann haetti vid ad rukka mig um 400 krónurnar sem eru í húfi vid slíku og thvílíku broti. Gudi sé lof og dýrd.
Ég var komin til Prag klukkan 6. Hlavní Nadrází idadi af lífi og fjöri. Fólk ad fara á skídi eda koma af skídum var í miklum meirihluta. Ég vildi ad ég aetti skídi. Eda kynni alla vega á skídi. Kyng.
Ég thurfti audvitad ad bída í 7 ár eftir sporvagni og svo loksins komst ég heim. Vakti Sabínu sem gisti yfir helgina. Lagdi mig svo og svo vaknadi Sabína og fór ad laga kaffi og Neva kom og ég fór bara á faetur eftir 3 tíma svefn og vid fórum ad versla..
Thid haldid ef til vill ad ég hafi verid ad fá mér hasssleikjó í Hollandi um helgina.... ég var ansi nálaegt tví. Ég lagdi meira ad segja af stad! Keypti Becherovku og hermelín ad faera gestgjöfum mínum frá gamla riddararíkinu. Fór í sturtu og pakkadi nidur, vel og vandlega. Kvaddi hana Nevu mína og sendi sms til allra átta.
En karlkyninu skyldi aldrei treyst, ekki einu sinni thótt hvorki sé um ad raeda líkamlega né andlega skuldbindingu. Hann Miroslav Balaj frá Slóvakíu sem var forsprakki thessarar ferdar var búin ad segja frá einhverri hraeódýrri lest (í eintölu) frá landamaerum Thýskalands og ad mér skyldist langleidina til Hollands. Ég bjóst alla vega vid tví. Og ég aetladi sko ad vera í Hollandi á laugardegi!
Vid maeltum okkur mót á lestarstödinni og vid rétt nádum í skottid á lest sem myndi fara med okkur til Cheb, sem er einmitt rétt vid landamaeri Thýskalands. Miro var í rosa studi og drakk bjór og fékk sér jónu og ég veit ekki hvad. Ég var ad vonum threytt og dösud af verkjalyfjum og slappleika. Thó öll önnur annars, hafdi mjög hresstststst vid ad ákveda ad fara thrátt fyrir allt.
Jaeja.
Sem betur fer barst nú talid ad ferdinni og hvort vid aettum ad skipta thar eda hér og bla bla... Miro spurdi hvenaer ég vildi vera komin til Hollands.
-Nú, á morgun audvitad.
-Á morgun? Thú veist ad thad er laugardagur á morgun.
-Já.
-Thad gengur aldrei.
-Ha?!
Og Miro loksins lauk upp augum mínum fyrir tví ad hann áaetladi 2 sólarhringa í thessa ferd, med 57 mismunandi HAEGUM lestum. Ó nei. Og reiknadi med tví ad bída jafnvel yfir nóttina í Cheb.
Ha?!
Ég ákvad strax og sagdi honum ad ef vid ekki naedum neinu áfram frá Cheb myndi ég snúa vid!
Hann fór ad hlaegja. Ég var samt alveg ákvedin í thessu, enda hafdi ég enga tholinmaedi, löngun né threk til ad hanga med honum, reykjandi og drekkandi út í eitt, í 2 sólarhringa í haegum lestum. Nei takk.
Jaeja. Svona er thetta víst thegar fólk talar ekki saman...
Lestin stoppadi í Plžen og Miro spurdi hvort ég vaeri alveg ákvedin í thessu.
Já!
Thá sagdi hann ad vid gaetum eins farid út í Plžen.
Jaeja. Ókei. Vid út. Plžen!
Pilsner Urqell kemur frá Plzen. Thannig ad eigi var um margt annad ad raeda en ad kanna thessa vinsaelu landbúnadarafurd. Svo saejum vid hvad saeti. Öl var kneyfad í 3 tíma eda 4, og ég get fullyrt ad samferdamadur minn drakk 6 könnur á medan ég rembdist vid ad sötra 3! Svo fórum vid aftur á lestarstödina og thá var Miro ordinn drukkinn. Ég var hins vegar med fulle fem, thótt annad maetti vitaskuld aetla midad vid thá adstödu sem ég var búin ad koma mér í!
Thetta var svo mikil sveitamennska tharna í Plzen ad stödin var laest og fyrir utan héngu nokkrar hraedur og bidu thess ad opnad yrdi. Minnti mig á Ártún - bidstad daudans - sem lokadi (lokar?) alltaf klukkan 23 30 svo aumir íbúar Mosfellsbaejar t.d. sem allt sitt áttu undir samgöngum Almenningsvagna í thá daga ad mig minnir, máttu húka úti í skafrenningi og sjúga upp í nefid (tví eins og thid vitid thá eru Íslendingar ólíkt Evrópubúum ekki mikid fyrir ad snýta sér..)....
Kommúnisminn.. alltaf skýtur hann upp kollinum. Svo var nú loksins opnad og thá var klukkustund í lest til Pragar og álíka langt í adra til Cheb svo thetta var nú aldeilis gráupplagt eins og mamma myndi segja. Lestarstödin var ákaflega vel upplýst. Einhverjar kommastyttur voru thar sjáanlegar og eins myndir af vinnandi fólki. Nöfn ungra hermanna er létust í strídinu seinna voru skrád á steinplötu í veggnum. Tharna voru einnig fullir unglingar í hermannabúningum.
Ég keypti lestarmida í einhverjum sjálfssala og var hann furdu ódýr. Hm...
Loksins var lestin komin ad förum (?!) og vid Miro kvöddumst og ég vona ad hann hafi meikad thad yfir Thýskaland! Hann thurfti nú ekki ad vera í Maastricht fyrr en á thridjudag svo hann hefur aldeilis haft naegan tíma...
Svo dottadi ég tharna í lestinni og lestarmadurinn kom ad stimpla midana og spurdi hvort ég vaeri med einhvern ákvedin passa sem tharf ad sýna kaupi madur mida af ódýru gerdinni!!
AE AE.
-Nei tví midur. Ég vissi thad ekki. Hvar átti ég thá ad kaupa mida?
Ég hlýt ad hafa verid umkomuleysid uppmálad tví hann haetti vid ad rukka mig um 400 krónurnar sem eru í húfi vid slíku og thvílíku broti. Gudi sé lof og dýrd.
Ég var komin til Prag klukkan 6. Hlavní Nadrází idadi af lífi og fjöri. Fólk ad fara á skídi eda koma af skídum var í miklum meirihluta. Ég vildi ad ég aetti skídi. Eda kynni alla vega á skídi. Kyng.
Ég thurfti audvitad ad bída í 7 ár eftir sporvagni og svo loksins komst ég heim. Vakti Sabínu sem gisti yfir helgina. Lagdi mig svo og svo vaknadi Sabína og fór ad laga kaffi og Neva kom og ég fór bara á faetur eftir 3 tíma svefn og vid fórum ad versla..
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home