28.10.03

PÌANÒ Ì HÙSINU!
Nú er píanóid loksins komid. Ég beid eftir tví í allan dag. Og svo loksins tilkynntu teir komu sína (flutningamennirnir) og jafnframt útskýrdu teir nákvæmlega hvers vegna teir hefdu tafist svona.. tad var víst tengt einhverjum rúmflutningum og gamalli konu.. nádi tví ekki alveg enda tilgangslaust ad vera ad setja mig eitthvad sérstakleg inn í tad. Ég fór líka med Espen ad sækja eitthvad forláta orgel sem hann keypti fyrir lítid í Kirkens Korsher og adstodadi hann vid ad koma tví heim. En ekki voru neinar grindur til undir mína dýnu.. tad bídur betri tíma. Píanóflutningamennirnir voru alveg eins og týpur úr einhverjum ud på landet framhaldstætti og komu hljódfærinu inn á réttum kili. Tad er hin mesta prýdi en tarfnast vidgerdar.... og verdur unnid ad vidgerdum tessum um helgina og jafnvel verdur hljódfærid heimastillt af okkar kæru norsku vinum. Vonandi fer tetta vel tví tetta er alls ekki slæmt hljódfæri ad mínu mati, hefur bara ekki átt sjö dagana sæla. Håkon hélt jómfrúarkonsert og tádi kaffi á eftir hjá okkur stöllum. Svo spiladi ég alveg eins og ég ætti líf ad leysa á medan Ásta æfdi sig á eina af nýju Steinweigunum. Svo fór ég út ad hlaupa hvorki meira né minna.
Á morgun verd ég ad fara med atvinnuumsóknir. Èg ætla ad sækja um á næstum öllum elliheimilum í Esbjerg.
Tess má geta ad í dag keypti ég ost er ber nafnid Gudrun sérstaklega til heidurs Gudrúnu Dalíu Salómonsdóttur píanóleikara er tessa dagana dvelur í Stuttgart.
Gódar stundir

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home