4.9.06

Seenabel

Seinnipartinn drakk eg svo mikid appelsin ad dottir min getur hvergi sofid, enda hefur hun thambad sem samsvarar minu magni af appelsini, af appelsinblandadri brjostamjolk, og situr nu i kjoltu mini med uppglennt augu og horfir a fingur modur sinnar pikka ognarhratt um lyklabordid. I dag forum vid i undirleikstima og hun var svo god og hlustadi ad mestu ogratandi a modur sina gola I know that my redeamer liveth i svo sem eins og klukkutima. A morgun verdur leikurinn endurtekinn en i thetta an pianoundirleiks. Vonum vid ad timasetningin eigi betur vid hadegisblund Jonu litlu. Litlu uppglenntu augu. Hvad er haegt ad gera vid thessu? Skipta um enn eina taubleijuna. Hvernig er annars bleija stafsett i hinni nyju stafsetningarordabok? Hef aldrei kunnad ad skrifa thetta ord...

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home