
Oddný, ein af okkur!
Oddný Sturludóttir býður sig fram til 4. sætis á lista Samfylkingarinnar í prófkjöri nú um helgina. Ég hvet alla borgarbúa til að taka þátt, Oddný er sérlega frambærileg á öllum sviðum og ég veit að hún myndi koma miklu til leiðar í borgarstjórn. Kjósum Oddnýju!
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home