Veltivangur

Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að hella mér út í að halda afmælispartý á föstudaginn. Þetta er búið að vera eitthvað svo hektískt sumar. Sletta úr klaufunum og spila reggae og salsapopp í heila nótt á fullu blasti. Drekka svo ódýrt freyðivín og fá ælubletti á flísarnar. Væri ágæt upprifjun.. það er svo hrekalega langt síðan ég hef jammað.
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home