Morgunvakt
05 45 vaknað
16 14 vakning gesta. Eftirfarandi:
Bankað á hurð. Svar: "mikill og ákafur geispi".
Næsta hurð: "si".
Þriðja hurð: "Yes".
Fjórða og síðasta hurð: "Thank you".
06 20 ógeðsleg horn, fyllt með skinku og osti sett í ofn.
06 30 herra Montupait kemur í hús og heldur einræðu yfir Spánverjunum, á spænsku, þrátt fyrir að vera sjálfur af frönsku bergi brotinn. Mér skilst að erindið sé að sækja kaffi handa konunni "mucher"... spænskan er öll að koma til. Svo hressilega að í gær átti ég eftirfarandi samtal á spænsku:
Gestur frá Spáni: Hola!
Ég: Hola!
Gestur frá Spáni: Come esta!
Ég: bien!
Gestur frá Spáni: ......gusto!
07 20
Gestir frá Frakklandi streyma að morgunverðarhlaðborðinu, sem samanstendur af brauði, sultum, osti, smjöri, kjötáleggi og niðurskornum tómötum, morgunkorni af ýmsum stærðum og gerðum og mjólk og súrmjólk og jógúrt með kaffi, hnetu-og karamellu, jarðarberja, blönduðum ávöxtum og "melónukokteil" bragði. Einnig er boðið upp á kaffi og ýmsar gerðir tes frá Pickwick auk epla og appelsínusafa. Og nokkrar kexkökur. Einnig er á kaffiborðinu ávaxtaskál fyllt kíwi og appelsínum og eplum.
Húrra fyrir nýju tölvunni á Ytri Rangá!
Tinna
08 33 flestir gestir búnir að koma i morgunmat. Ég nenni ekki að gera neitt, nema að fá mér kaffi og kjafta við Msn. En... ég meina.
Það er allt í lagi!
16 14 vakning gesta. Eftirfarandi:
Bankað á hurð. Svar: "mikill og ákafur geispi".
Næsta hurð: "si".
Þriðja hurð: "Yes".
Fjórða og síðasta hurð: "Thank you".
06 20 ógeðsleg horn, fyllt með skinku og osti sett í ofn.
06 30 herra Montupait kemur í hús og heldur einræðu yfir Spánverjunum, á spænsku, þrátt fyrir að vera sjálfur af frönsku bergi brotinn. Mér skilst að erindið sé að sækja kaffi handa konunni "mucher"... spænskan er öll að koma til. Svo hressilega að í gær átti ég eftirfarandi samtal á spænsku:
Gestur frá Spáni: Hola!
Ég: Hola!
Gestur frá Spáni: Come esta!
Ég: bien!
Gestur frá Spáni: ......gusto!
07 20
Gestir frá Frakklandi streyma að morgunverðarhlaðborðinu, sem samanstendur af brauði, sultum, osti, smjöri, kjötáleggi og niðurskornum tómötum, morgunkorni af ýmsum stærðum og gerðum og mjólk og súrmjólk og jógúrt með kaffi, hnetu-og karamellu, jarðarberja, blönduðum ávöxtum og "melónukokteil" bragði. Einnig er boðið upp á kaffi og ýmsar gerðir tes frá Pickwick auk epla og appelsínusafa. Og nokkrar kexkökur. Einnig er á kaffiborðinu ávaxtaskál fyllt kíwi og appelsínum og eplum.
Húrra fyrir nýju tölvunni á Ytri Rangá!
Tinna
08 33 flestir gestir búnir að koma i morgunmat. Ég nenni ekki að gera neitt, nema að fá mér kaffi og kjafta við Msn. En... ég meina.
Það er allt í lagi!
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home