Á skídum... já...
Jaeja, nú er ég komin heim í höfudborgina eftir óborganlegt skídaferdaleg upp í Krkonosi, fjalllendi hér í landi, nálaegt landamaerum Póllands.
Vid fórum thangad á laugardagsmorgun, upp í lítinn saetan kofa med kamri, ég, Anna og Karel. Thad var yndislegt vedur, sól og blída, og 110 cm snjór! Ég leigdi skídi sem var ekki einu sinni neitt dýrt eins og ég hafdi ímyndad mér. Haengur var hins vegar sá á ad ég hef tvisvar farid á skídi á aevinni.
Nú.
En vid drifum okkur út og thad rann smám saman upp fyrir mér af hverju tékkneska ordid yfir gönguskídi, běžky, er dregid af sögninni běhat, sem thýdir ad hlaupa....
Tinna litla feitabolla lulladi tharna á eftir sportbrjálaedingum daudans, Önnu og Karel, sem fóru hringinn á puttanum í sumar og láta sér sko ekki allt fyrir brjósti brenna! Smám saman fór ég ad pirrast yfir thví hvad thad er hallaerislegt ad vera Íslendingur og kunna ekki á skídi, og yfir theirri "ógaefu" ad hafa ekki átt fyrir foreldra fólk af genagerdinni homo sportensis, ad hafa ekki kennt barninu sínu á skídi svo thad gaeti farid til Tékklands og ordid landi og tjód til sóma í snjókafaldinu! En thad thýddi víst lítid ad paela í tví tharna, inni í midjum skógi! Anna og Karel brjálaedingar reyndu sem mest thau máttu ad fara ótrodnar slódir, í gegnum nýfallin ausandi lausan snjó, svo thad var eins og snjóhaf og ganga yfir! Ég datt mörgum sinnum audvitad og tel líklegt ad "best off" senur úr thessari skídaferd, thar sem ég datt eda kom mér í stórkostlegar sjálfheldur vaeri naegilegt og naegilega fyndid efni í áramótaskaup naestu 2 árin. Og jafnvel fréttaannál ef tví er ad skipta. En varid ykkur börnin gód, thetta var bara dagur 1!!!!!
Dagur 2, sem var í gaer, var tekinn snemma og vid vorum komin upp í fjall klukkan 9 held ég bara svei mér thá. Vid tók 20 km ganga, takk fyrir, yfir fjöllin sjö og heim. Ég er marin og blá. Og aetla svo sem ekki ad ordlengja neitt um thad meir, en thetta var hressandi og endurnaerandi! Nema ad ég á erfitt med gang og hef meira ad segja hardsperrur í hálsinum!
Vid fórum thangad á laugardagsmorgun, upp í lítinn saetan kofa med kamri, ég, Anna og Karel. Thad var yndislegt vedur, sól og blída, og 110 cm snjór! Ég leigdi skídi sem var ekki einu sinni neitt dýrt eins og ég hafdi ímyndad mér. Haengur var hins vegar sá á ad ég hef tvisvar farid á skídi á aevinni.
Nú.
En vid drifum okkur út og thad rann smám saman upp fyrir mér af hverju tékkneska ordid yfir gönguskídi, běžky, er dregid af sögninni běhat, sem thýdir ad hlaupa....
Tinna litla feitabolla lulladi tharna á eftir sportbrjálaedingum daudans, Önnu og Karel, sem fóru hringinn á puttanum í sumar og láta sér sko ekki allt fyrir brjósti brenna! Smám saman fór ég ad pirrast yfir thví hvad thad er hallaerislegt ad vera Íslendingur og kunna ekki á skídi, og yfir theirri "ógaefu" ad hafa ekki átt fyrir foreldra fólk af genagerdinni homo sportensis, ad hafa ekki kennt barninu sínu á skídi svo thad gaeti farid til Tékklands og ordid landi og tjód til sóma í snjókafaldinu! En thad thýddi víst lítid ad paela í tví tharna, inni í midjum skógi! Anna og Karel brjálaedingar reyndu sem mest thau máttu ad fara ótrodnar slódir, í gegnum nýfallin ausandi lausan snjó, svo thad var eins og snjóhaf og ganga yfir! Ég datt mörgum sinnum audvitad og tel líklegt ad "best off" senur úr thessari skídaferd, thar sem ég datt eda kom mér í stórkostlegar sjálfheldur vaeri naegilegt og naegilega fyndid efni í áramótaskaup naestu 2 árin. Og jafnvel fréttaannál ef tví er ad skipta. En varid ykkur börnin gód, thetta var bara dagur 1!!!!!
Dagur 2, sem var í gaer, var tekinn snemma og vid vorum komin upp í fjall klukkan 9 held ég bara svei mér thá. Vid tók 20 km ganga, takk fyrir, yfir fjöllin sjö og heim. Ég er marin og blá. Og aetla svo sem ekki ad ordlengja neitt um thad meir, en thetta var hressandi og endurnaerandi! Nema ad ég á erfitt med gang og hef meira ad segja hardsperrur í hálsinum!
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home