4.3.04

DAYS RUN AWAY LIKE WILD HORSES OVER THE HILLS

Spurning dagsins: hver á thessi ord?

Í morgun vaknadi ég klukkan 06. Maetti í skólann fyrir aldir allar, Rozvoj slovníku klukkan 7 30. En kennarinn gerdi vart vid sig einungis med midasnepli á hurdinni, er tilkynnti ad hún myndi ekki maeta af heilsufarsástaedum. Ranglaetid í heimi thessum er margvíslegt.
Ég er annars ad lesa frábaera bók um thessar mundir. Virkilega hressandi bók, um unga Ameríkana í Búdapest stuttu eftir byltinguna. Alveg hreint prýdileg og innblásandi lestning.
Í gaer fór ég í bíó á the Whalerider. Myndin er Nýsjálensk, fjallar um frumbyggjastúlku sem lídur fyrir kyn sitt.
Mér fannst myndin frekar slöpp svona framan af, ekki nógu skýr framvinda og allt of mikid af vídum skotum. En seinni helmingurinn baetti thad allt upp, med mögnudum hvalasenum og naermyndum!
Bíósalurinn er hins vegar frábaer, 19. aldar rómantískt kvikmyndahús og salurinn minnir svolítid á íslensku óperuna. Vaeri gaman ad halda tónleika thar...
Best thá ad fara heim og aefa sig fyrir söngtíma hjá Effenbergovu..
bless

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home