17.3.04

BRÁDUM KEMUR BETRI TÍD, MED BLÓM Í HAGA

Vorid er komid! Ég verd alltaf jafn hissa thegar thad gerist...
Sólin skín og úti er 20. stiga hiti, ég skil ekki hvad ég er ad hanga hérna inni..
Thad er alltaf jafn gaman thegar vorid kemur, hvert sem litid er renna til manns hýr augu, lykt af tómatsósu og grilludum pulsum gaelir vid vitin og madur getur ekki annad en vidurkennt ad heimurinn sé nú eftir allt saman gódur stadur.

Andinn kom einmitt yfir mig í dag:
Gott er ad gledja vini,
gledin eykur thol.
Léttist á lundarsyni,
langar í nýjan bol.

Veit annars einhver hérna inni hvad circumvolutions thýdir?


|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home