20.3.05

Fræðilegt vandamál.

Ég á í svo miklum vandræðum með að finna orð yfir málfræðihugtök eins og perfective. Hvað eru perfective sagnir á íslensku? Fullkomnar sagnir? Ég held ekki...

Ég er með hugmynd að ba verkefni: búa til almennilega ensk-íslenska og íslensk-enska orðabók sem er aðgengileg og ókeypis á NETINU. Það er ekkert almennilegt á netinu til að þýða úr ensku á íslensku og öfugt. Svo finnur maður geðveikt nákvæmar og fínar orðabækur á tékknesku! Alveg hreint..

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home