17.11.08

Dýrt kveðið

Svohljóðandi sms til föður míns frá mér í gærkveldi:

Fjöl er fundin
fljóðs und fleti.
Eigi uggði
eik sér að líni;
björt ábreiða
birki huldi.
Röggs rafts
ráðs árvekni!

Lesendur mega geta sér tilefni og kringumstæður er ullu vísuorði því.

|

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home