Svei Macy Grey & David Glowie!
I gaer for eg i Target-center i Minneapolis a tonleika med ofantoldum listamonnum, i bodi mins yndislega fodur og einnig var brodir minn elskulegur med. Saetin okkar voru upp undir rjafri i tessari gridarstoru korfuboltaholl. Okkur taldist til ad hun myndi sennilega ruma um 20. 000 manns. Vid vorum svo hatt uppi ad i fyrstu la okkur ollum vid svima og uppkostum, gott ef andtrengsli af voldum tynningar andrumslofts var ekki farin ad segja til sin... En tegar vid vorum farin ad venjast tvi ad trona tarna i hasaetum okkar var tetta bara gaman.
Nu, Macy Gray (grey) var fyrst a dagskranni. En eg vard nu fyrir nokkrum vonbrigdum med hana. Hun lufsadist tarna um svidid a sidkjol og med einhverja brjaldaedislega diskohargreidslu.. sitt svarta og mikla har i svona hjalm kringum hofudid. Tetta olli baedi tvi ad ahorfendur attu erfitt med ad sja almennilega framan i hana, og svo trufladi tad hana greinilega afar mikid lika, hun var alltaf ad sveifla harinu fra med hendinni.
En svo var hun bara ekki nogu skemmtileg a svidi. Hun var alveg fjorug og svona, en einhvern veginn hafdi hun ekki mikid af nyjum frettum ad faera heiminum. Svo gat hun aldrei klarad heilt lag. Bakraddasongkonurnar voru miklu skemmtilegri!
Jaeja. En eftir tennan um tad bil 45 minutna fiflagang af “steindum” song for loks ad draga til tidinda.
Tegar hr. Bowie steig a svid vard allt vitlaust. Hann litur lika svo vel ut! Grannur eins og alfamaer (eins og onefndur violuleikari komst ad ordi um eigid vaxtalag) og spengilegur eftir tvi. Eg tarf ekki ad tiunda snilli hr. Bowies og hans frabaeru hljomsveitar. Teir voru ferskir sem ungaborn, en teirra mikla svidsreynsla var ekki sidur hrifandi. Bravo fyrir herra. Bowie, sem a svidinu breyttist i hr.Glowie, og i sidasta laginu i hr. Stardust.
Svo hef eg eina kvikmynd ad gagnryna.
Eg for a House of Sand and Fog. Eg vissi nakvaemlega ekki neitt um myndina. Vid maedgurnar akvadum bara ad fara i hadegisbio og kiktum a netid ad sja hvad var i bodi. Las mjog stutta lysingu a myndinni tar og sa ad hun hafdi fengid 4stjornur af 5 og var verid ad bera hana saman vid myndir a bord vid 21 gram sem mig langar einmitt mjog ad sja, en hef ekki enn gert.
Hvad um tad, tetta er frumraun leikstjorans Vadim Perelmans. Tetta er otrulega sterk mynd, um rettlaeti, uppruna, fornir og afkomu. Raunar fjallar hun um otal margt og er full af alls kyns taknum og minnum. Hun tekur a hjartad, en er aldrei yfirdrifin. Eg hvet alla sem hafa taekifaeri til, til ad sja hana.
Mer fannst eg skilja hana betur en ella af tvi ad eg er stodd i Bandarikjunum, og er einhvern veginn reyna ad fa eitthvad samhengi i syn mina a bandariskt tjodfelag.
Bandarikin eru ekki bara vondir kallar med vold...
Nu, Macy Gray (grey) var fyrst a dagskranni. En eg vard nu fyrir nokkrum vonbrigdum med hana. Hun lufsadist tarna um svidid a sidkjol og med einhverja brjaldaedislega diskohargreidslu.. sitt svarta og mikla har i svona hjalm kringum hofudid. Tetta olli baedi tvi ad ahorfendur attu erfitt med ad sja almennilega framan i hana, og svo trufladi tad hana greinilega afar mikid lika, hun var alltaf ad sveifla harinu fra med hendinni.
En svo var hun bara ekki nogu skemmtileg a svidi. Hun var alveg fjorug og svona, en einhvern veginn hafdi hun ekki mikid af nyjum frettum ad faera heiminum. Svo gat hun aldrei klarad heilt lag. Bakraddasongkonurnar voru miklu skemmtilegri!
Jaeja. En eftir tennan um tad bil 45 minutna fiflagang af “steindum” song for loks ad draga til tidinda.
Tegar hr. Bowie steig a svid vard allt vitlaust. Hann litur lika svo vel ut! Grannur eins og alfamaer (eins og onefndur violuleikari komst ad ordi um eigid vaxtalag) og spengilegur eftir tvi. Eg tarf ekki ad tiunda snilli hr. Bowies og hans frabaeru hljomsveitar. Teir voru ferskir sem ungaborn, en teirra mikla svidsreynsla var ekki sidur hrifandi. Bravo fyrir herra. Bowie, sem a svidinu breyttist i hr.Glowie, og i sidasta laginu i hr. Stardust.
Svo hef eg eina kvikmynd ad gagnryna.
Eg for a House of Sand and Fog. Eg vissi nakvaemlega ekki neitt um myndina. Vid maedgurnar akvadum bara ad fara i hadegisbio og kiktum a netid ad sja hvad var i bodi. Las mjog stutta lysingu a myndinni tar og sa ad hun hafdi fengid 4stjornur af 5 og var verid ad bera hana saman vid myndir a bord vid 21 gram sem mig langar einmitt mjog ad sja, en hef ekki enn gert.
Hvad um tad, tetta er frumraun leikstjorans Vadim Perelmans. Tetta er otrulega sterk mynd, um rettlaeti, uppruna, fornir og afkomu. Raunar fjallar hun um otal margt og er full af alls kyns taknum og minnum. Hun tekur a hjartad, en er aldrei yfirdrifin. Eg hvet alla sem hafa taekifaeri til, til ad sja hana.
Mer fannst eg skilja hana betur en ella af tvi ad eg er stodd i Bandarikjunum, og er einhvern veginn reyna ad fa eitthvad samhengi i syn mina a bandariskt tjodfelag.
Bandarikin eru ekki bara vondir kallar med vold...
|
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home